Matseðill

Hægt að fá keyptar máltíðir virka daga. Hádegisverð, kvöldverð, morgun – og eftirmiðdagskaffi.
yellow_chefs_icon_0515-1008-0219-2046_SMUBoðið er upp á heimsendingu matar og bætist þá við sendingarkostnaður.

 

Matseðill vikuna  13. – 19. janúar

Mánudagur 
Fiskibollur, kartöflur, grænmeti og sósa
Hrísmjölsgrautur

Þriðjudagur 
Soðið lambakjöt, kartöflur, hrísgrjón og karrýsós
Spergilkálssúpa

Miðvikudagur
Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti og laukfeiti
Tómatsúpa með pastaskrúfum

Fimmtudagur
Hakkað buff, kartöflur, grænmeti og sósa
Ávaxtasúrmjólk

Föstudagur
Grísahnakki, brúnaðar kartöflur, rauðkál og  sósa
Perugrautur með rjómablandi

Laugardagur  
Soðinn fiskur, kartöflur, blómkál og sósa
Hrísmjölsgrautur með kanelsykri

Sunnudagur
Kjúklingalæri, steiktar kartöflur, maískorn og sósa
Kaldur búðingur með sósu