Jafnréttisviðurkenning 2011

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar  Mosfellsbæjar árið 2011.

Almenningur og fyrirtæki geta tilnefnt einstakling, stofnun, fyrirtæki eða félagasamtök í Mosfellsbæ sem hefur staðið sig best í að vinna að framgangi jafnréttisáætlunarinnar.

Tilnefningar eru sendar rafrænt með því að fylla út reitina hér að neðan. Tilnefningum skal skilað fyrir 13. september 2011 og verða viðurkenningarnar veittar í tengslum við jafnréttisdag Mosfellsbæjar þann 18. september 2011.

Tilnefning til jafnréttisviðurkenningar